Skip header and navigation

1 records – page 1 of 1.

Health and Wellbeing in the Arctic: The Critical Issues of Food Insecurity and Suicide Among Indigenous people.

https://arctichealth.org/en/permalink/ahliterature296454
Source
Social Humanities and Social Sciences University of Akureyri, Iceland
Publication Type
Dissertation
Date
August 2018
-being, food security/insecurity, mental health, suicide iv Þakkarorð Þessi ritgerð er lokaverkefni mitt til BA gráðu í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri þar sem ég hafði málefni Norðurslóða sem áherslusvið. Ég vil fyrst þakka leiðbeinanda mínum Jóni Hauki
  1 document  
Author
Smáradóttir, Sveinbjörg
Author Affiliation
Bachelor of Arts degree in Social Sciences
Source
Social Humanities and Social Sciences University of Akureyri, Iceland
Date
August 2018
Language
Icelandic
Publication Type
Dissertation
File Size
451032
Keywords
Arctic
Indigenous peoples
Health and welfare
Food insecurity
Spiritual health
Suicide
Abstract
Frumbyggjar Norðurslóða eru almennt við verri heilsu en aðrir íbúar svæðisins. Síðan afkomendur Evrópubúa hófu að leggja undir sig heimalönd frumbyggjanna, og fram á síðari hluta 20. aldar, gengu þeir í gegnum átakamiklar félagslegar- og efnahagslegar umbyltingar, voru neyddir til að yfirgefa heimalönd sín, samlagast og „nútímavæðast“ vestrænni menningu með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsu þeirra og velferð. Í þessari ritgerð er fjallað um tvo mikilvæga þætti er varða heilsu og velferð frumbyggja á Norðurslóðum. Annarsvegar er það fæðu-óöryggi, orsakir og afleiðingar, og sambandið milli hefðbundinnar fæðu og leiða til fæðuöflunar og „vestræns“ mataræðis. Hinsvegar er fjallað andlega heilsu frumbyggjanna, með sérstaka áherslu á sjálfsvíg, orsakir og afleiðingar, hvernig þau tengjast atburðum og áföllum fortíðar og er viðhaldið af áskorunum sem frumbyggjarnir standa frammi fyrir í dag.
Documents
Less detail